28.7.2008 | 09:50
Hmmm ...
Nú skal ég ekkert efast um kvalir konunnar, best að halda því til haga.
Hins vegar tók ég eftir þessari frétt í gærmorgun og miðað við tímasetninguna þá hefur konan með þessu móti komist til Reykjavíkur milli kl 13 og 14 (gæti verið milli 12 og 13). Hefði konan tekið flóabátinn Baldur hefði hún verið komin í Stykkishólm - þar sem er sjúkarhús - kl. 14.30 eða svo.
Þarna var sumsé kölluð út þyrla vegna ástands sem ekki var brátt og hefði mátt leysa með öðrum en fullnægjandi hætti tæpum 2 klst. síðar.
Hér vantar einhverjar upplýsingar.
![]() |
Fékk tjaldsúlu í augað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Íþróttir
- Moyes og Slot ósammála
- Fyrsta deildarmark Rashford fyrir Villa (myndskeið)
- Var ekki bitinn af uppvakningi
- Getur verið huglæg hindrun að vera meistari
- Komið að leiðarlokum ef það gengur ekki
- Áþreifanleg spenna hjá öllum
- Ótrúlegt sigurmark Ítalans (myndskeið)
- Léttara í Leicester en Liverpool
- Egyptinn þáði gjöfina með stæl (myndskeið)
- Átti leikmaður Everton að fá beint rautt?
Viðskipti
- Hlutabréfaverð Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
Athugasemdir
Það er greinilegt að læknar á Reykjavíkursvæðinu eru betur í stakk búnir til að fjarlægja aðskotahluti úr augum einsog td. tjald sem skorðað hefur sig fast í augnkrókunum.
Vonum nú að hún nái sér að fullu.
Stefán Þór Steindórsson, 28.7.2008 kl. 10:47
það eru engir augnlæknar í Stykkishólmi!
Valgerður (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 13:47
Hana vantaði nú ekki að komast til augnlæknis með þessum hraði - slíkur var í Flatey og hafði metið stöðuna svo að hún þyrfti ekki þá þjónustu strax.
Hún hefði getað fengið verkjastillingu, sem skv. fréttinni var ástæða þyrlunnar, og svo haldið landleiðina til Reykjavíkur og hitt augnlækni um kl 18.
Anna Sigrún Baldursdóttir, 28.7.2008 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.