Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Til fyrirmyndar

Gott a heyra etta fr bjargveiimnnum Eyjum. tisskortur virist vera vandi var og vona g a veiimenn og  srstaklega blsportsveiimenn  sem skja Breiafjarareyjar taki sr etta til fyrirmyndar.
mbl.is Bjargveiimenn Eyjum tla a draga mjg r lundaveii
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

i nei!

Miki skelfilega eiga sumir miklum erfileikum me sjlfa sig! g vona svo sannarlega a hgt s a leibeina gerendunum essu mli, eir hljti vieigandi refsingu og tti sig gjrum snum.

Miki er g lka fegin a a var ekki g sem aldi essa drengi upp!


mbl.is Meint hundsdrp krt til lgreglunnar Akureyri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Manneklan er mta!

g held g s bin a leysa mannekluvandann Landptala-Hsklasjkrahsi. Ea annig. Allavega er g me njan vinkil mli.

essi tmi rs er reyndar annig a umran um manneklu heilbrigisstofnunum er hvr. Elilega. Mia vi hva heyrst hefur og reyndar lka a sem rannsaka hefur veri snst vandinn ekki endilega um laun heilbrigissttta. Vinnulagi er nmer eitt, vinnuastur nmer tv (etta tvennt helst reyndar fast hendur hjkrun) og launin koma svo ar eftir ea janfvel sar listanum.

Lausnin fyrir LSH er v ekki a hkka laun hjkrunarfringa heldur fjlga eim. Reyndar vri sterkur leikur a hkka launin lka, svona til a halda eim sem enn eru starfi og lokka til baka nja.

Mn tillaga er v essi: fjlgum stugildum hjkrunarfringa um 100 og hkkum laun eirra allra um 10%.

g s fyrir mr a einhver hafi fengi nett flog vi etta og spurji "hvar a fst peningur etta"!!!!! S hinn sami getur ra sig, g held etta kosti n ekki svo miki. 100 milljnir ea svo.

"getur ekki veri" pir hann.

J vst.

Samkvmt Flagi slenskra Hjkrunarfringa eru meallaun hjkrunarfringa rflega 450 sund mnui. erum vi a tala um heildarlaun allra, vaktalag, yfirvinnu og svo framvegis. ar sem hlutfall yfirmanna er minna LSH drgum vi 10% fr. er launakostnaur LSH (me launatengdum gjldum) rflega 6,5 milljarar. Btum 100 stugildum vi og a er kostnaur upp rflega 500 milljara ri. Hkkum san laun allra um 10% og er heildarlaunakostnaur LSH vegna hjkrunarfringa rtt rflega 7,6 milljarar.

"sems, etta kostar ekki hundra milljnir heldur sund milljnir og gott betur!"

Neinei.

Mannekluvandinn LSH hefur veri leystur me yfirvinnu starfsmanna. a kostar miiiki. Segjum a hver hjkrunarfringur LSH taki 2 aukavaktir mnui. Hva kostar a? ... j ...

1.000.000.000 kr!

Niurstaan er v s a essi ager myndi kosta hundra milljn kall. Jebbs.

"kei, hvar tlar a finna essa hjkrunarfringa"

Ja, a eru um 600 hjkrunarfringar landinu sem ekki starfa vi hjkrun. Margir eirra eru ar a auki fyrrum starfsmenn LSH sem fli hafa lag og astur (og laun).

N fjlgum vi v stugildunum, lagi minnkar, astur lagast og launin hkka.

Fyrir litlar 100 milljnir.

g hugsa a g hringi rna Matt og nnu Stef morgun.


Ungabrenna Flatey!

eir sem Flatey Breiafiriekkja og skja heim vita a ar stendur tminn kyrr, rin og drin er alger. a var svoltil tmabundin breyting ar um sustu helgi. g er sannfr um a meiri hasar hefur ekki veri ar san rottan kom eynna snemma sustu ld.

annig httar til a talsverar framkvmdir eru va um eynna ar sem flk dyttir og endurnjar hs sn. v sem brennanlegt er er svo safna haug. N er kominn nokku myndarleg brenna og um sustu helgi hugist flk ttarmti, sem ttir snar rekur sgar, kveikja brennunni tilefni Jnsmessunnar. Eitthva hafi mli ekki veri hugsa til enda, v n stendur varpi hva hst og margir fuglar komnir me unga. Fuglarnir eru afar hrifnir af svona brennum - ekki til kveikju heldur til hreiurgerar. rtt fyrir etta hugust menn halda brennu arna bjrtu Jnsmessukvldi.

N voru g r dr. Anna hvort var a horfa upp ungabrennuna ea grpa taumana. Valkyrjur Lknishsi hfu forgngu um alvru mtmli. ramma var niur a brennunni og ar sem ekki var tauti vi brennustjrann komandi var ekki anna a gera en a hlamma sr brennuna! Brennustjrinn lt n ekki svoleiis smmuni aftra undirbningnum og hf a skvetta bensni brennuna. fr ttarmtsflk a streyma a og auvita uru vonbrigin nokkur vi essa fyrirstu. Flestir tku snsum strax og vildu ekki kveikja ungunum, srstaklega egar eir hfu virt fyrir sr maruerluhreiur me sj nklktum ungum. Brennunni var v aflst og ttarmtsgestir tku bara lagi gu stui, rtt fyrir brennuleysi.

etta var reyndar allt hi skrtnasta ml. Verst tti mr a heyra eggjan eins furs sem arna var me ungum syni snum - svona 5-6 ra gutta - sem vildi setja nokkra sptuklumpa brennuna. Fairinn stakk upp v a drengurinn henti klumpunum mtmlendur! Anna sem mig undrai var a fullori flk hafi ekki meiri ekkingu ntturunni en svo a eir tldu fuglana bara fljga burtu ... me eggin!

En ungunum var allavega bjarga og allir smilega sttir


"Konur okkar fjlskyldu eru ekkert fyrir hsverk"

... sagi hn nafna mn og amma heitin fyrir nokkrum rum. Miki sver g mig n ttina! Amma var reyndar eirrar gerar a hn vri n kannski ekki a fla hsverk botn var hn alltaf a. Srstaklega a lta flk bora. Hn vissi alveg etta me 6 mltir dag. a var morgunmatur, morgunkaffi,hdegismatur, kaffitmi, kvldmatur og svo kvldkaffi. g er reyndar ekki viss um a Goran vinur minn Micic vri sammla samsetningu matseilsins en allir voru n ngir me hann.

En aftur a hsverkum. g er eins og amma me a a vera frekar lti fyrir hsverk en hef hins vegar lka samviskusemina hennar og er bara eiginlega ekki me sjlfri me nema a s smilega hreint kringum mig. En af v a g hef frekar ltinn tma eins og svo margir dag, hef g fundi msar leiir til a ltta mr verkin. Besta vinkona mn egar kemur a bakstri er t.d. hn Betty (Crocker) og egar kemur a rifum er a hn Bra sem er svo elskuleg a koma hinga reglulega og hjlpa okkur vi rif og votta.

Hr ilmar allt af bakstri. Vi mgur gerum nenfnnlega mikilvga uppgtvun dag. a er hgt a kaupa "nstumvtilbna" sna. Deigi er tilbi, maur arf bara a rlla v t og str svo yfir mefylgjandi sykurleju, rlla upp og skera bita. Inn ofn 10 mn og dsemdin klr! etta eru 2nstumvalvru" svenska bullar! Vi brum etta svo t svalirnar sem vi mgur standsettum gr og Filippa kallar "Ikea veitingahsi okkar" enda er allt saman ar r Ikea. Nema hva.


g skal n segja ykkur a!

Ef g skrifa eitthva hrna, er g orin formlega AAS (athyglissjkur almenningur me skoanir)? Ea var g a kannski alltaf. Eiginlega j. Hr get g skrifa til sjlfrar mn. Glmt vi ornotkun og samsetningar eins og maur geri hr ur "den". Sustu r hef g einungis skrifa engilsaxnesku og sennilega kominn tmi til a hrista takkabori slensku. Me llum snum fallegu -um.


Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Frsluflokkar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband