Leita frttum mbl.is

Stokkhlmur - Grand Hotel

Tilgangur: skemmtun/fr/vinna

Feraflagar:fjlskylda/maki

rst: allar

Almennt: Grand Hotel er sennilega upphaldshteli mitt. Svona so-far allavega. Hr hef g gist mrgum sinnum og af msum tilefnum. Hteli er gamalt (opnai 1874) er vissulega "grand". Hr m anda a sr andbl snskrar aristkrasu. arna gista yfirleitt frgustu stjrnunar sem heimskja Stokkhlm og skemmtilegt er a vera stanum byrjun desember, en allir hestu nbelsverlaunahafarnir gista htelinu. Maur getur st verasvakalega gfaur og sett upp spekingssvipinn.

Herbergi: g hef gist msum herbergjum Grand Hotel og m segja a au flest su fullkominn. mli g me v a flk panti sr herbergi uppgera hlutanum, t.d. 5 hinni gmlu byggingunni ea nopnaa hlutanum. Herbergin eru af gri str, hvort sem um standard, superior ea svtur er a ra. Hsggnin eru ll af miklum gum og baherbergin mjg g - sr lagi au nju. Rmin eru frbr. sni r herbergjum sem sna a sjnum er strkostlegt - yfir a Gamla Stan og hllinni, yfir iandi bryggjuna aan sem btar siglingum um skerjafrinn leggja upp. Ef maur er me brn me sr er hgt a f samtengd herbergi (conecting) sem er gilegt, en a er ekkert ml a vera me eitt barn superior herbergjum.

Sameiginleg astaa: Hteli er mjg strt og glsilegt. Va eru setustofur og tveir veitingastair auk skemmtilegs bars. Hva veitingastaina varar er a Verandan, mjg huggulegur veitingastaur ar sem besti morgunmatur heimi er fram borin. Alger dsemd. Nlega opnai svo Mathias Dahlgren veitingasta Grand, ar sem ur var hinn vfrgi Franska Matsalen. g hef ekki prfa hann ur, en borai Bon Lloc sem Dahlgren rak ur og matreislan ar var s fullkomnasta sem g hef komist tri vi. a er gaman a eiga etta eftir! Cadier barinn er svo skemmtilegur bar ar sem boi er upp ltta rtti, rval vnveitinga (dh!) og panleik kvldin. tsni af llum essum stum er yfir a Gamla stan sem skemmir n ekki fyrir.

jnusta: jnustan hefur yfirleitt veri gt Grand Hotel. v miur hefur komi fyrir a maur hefur fundi fyrir a ekki er ngu vel manna yfir hannatma, t.d. veitingasal a morgnanna. Eins hefi maur stundum bist vi herbergisernunum fyrr daginn. Hva varar herbergisjnustu er hn s albesta sem vl er !

Heildarniurstaa: Grand Hotel er einmitt a, grand htel. Alltaf gaman a koma ar og tilhlkkunarefni. ***** af 6 mgulegum.


Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Frsluflokkar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband