Leita í fréttum mbl.is

Sorglegt

Það er ömurlegt að horfa á þetta.

Maður skilur reiðina og óttann. Maður skilur líka að jafnvel að nokkuð augljóst hefði átt að vera að átt var við innlenda og venjulega bankastarfsemi að ræða þegar talað var um að fólk héldi vinnunni sinni, þá var fólk sjálfsagt ekki með öll skilningarvitin opin.

Ef útvegsfyrirtæki væri lokað með þeim hætti að bátaútgerðin sjálf yrði aflögð en til stæði að reka fiskvinnslu áfram, er nokkuð augljóst að sjómennirnir væru að missa vinnuna.

Fólk verður að taka út sína reiði. Þó hún bitni á stjórnmálamönnum er það smámál.


mbl.is Bankamenn í tilfinningarússi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Málið er að það er verið að reka helling af starfsfólki sem vann innanlands við innlenda starfsemi. Þetta er ekki aðeins fólk á alþjóðasviði eða fólk sem vann úti sem var að missa vinnuna.
Fjarry lagi.

Stefán (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 20:44

2 Smámynd: Anna Sigrún Baldursdóttir

Þetta er hreinlega þyngra en tárum taki.

Anna Sigrún Baldursdóttir, 11.10.2008 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband