3.6.2008 | 14:09
Trigger-happy?
Trúi því varla að menn hafi ekki fullreynt annað áður en björninn var felldur!
Hvernig stendur eiginlega á því að héraðsdýralæknir var ekki kallaður á staðinn áður en ákvarðanir eins og þessi var tekin? Það er jú hans lagalega skylda að skera úr um aðgerðir gagnvart dýrum í samráði við yfirvöld.
Makalaust að geta ekki höndlað þetta betur - loka svæðinu, fylgja dýrinu eftir með alvöru skotvopn sem hægt hefði verið að grípa til þar til deyfilyf hefði komið á staðinn eða egna æti með slíku fyrir skepnuna. Svo hefði verið hægt að dýrið á viðeigandi stað.
Virðist sem sýslumaður á staðnum hafi þarna brugðist.
Hefði átt að loka veginum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.