19.5.2008 | 21:46
Útleið fyrir Magnús (Buchel)
Ég var að fylgjast með þessum gjörning svissneska listamannsins Buchel.
Mér datt nú svona í hug að Magnús Þór gæti bara reynt að fá útnefningu sem bæjarlistamaður Akraness.
Tillaga um að taka við flóttamönnum samþykkt einróma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Brilljant hugmynd!
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, 19.5.2008 kl. 21:51
Kæmi mér ekki á óvart að hann komi til baka mun sterkari eftir nærstu kosningum einmitt vegna þess að hann talar um það sem ekki má tala um.Svona svipað og Kalli Hagen og Frp gerðu í noregi.Magnús eins og Hagen segir það sem margir hugsa enn þora ekki segja.Enn það er í grófum dráttum það að ekki skal opna landið meira enn svo að við getum tekið með sóma á móti þeim sem hingað vilja koma svo afkomendur okkar sitji ekki uppi með stór samfélagsleg vandamál líkt og löndin í kringum okkur hafa þurft að glíma við vegna rangra stefna í innflytjandamálum.Í dag er Frp stærsti flokkurinn í Noregi og engin ástæða til að halda að íslendingar hugsi öðruvísi en norðmenn hvað þessi mál varðar.Og vítin blasa við fyrir íslendingum hvernig fer þegar allt er galopnað í löndunum sem okkur eru tengdust.Og á fólk svo að trúa því að hlutirnir verði örðuvísi hér ?
Jon Mag (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.