25.2.2008 | 08:35
Fyrirséð niðurstaða
Bjóst einhver við öðru en að Vilhjálmur sæti áfram? Svona í alvöru?
Hann segist vinna í þágu flokksins og borgarinnar. Það er eitthvað svo holur hljómur í því hjá honum. Vilhjálmur hefur fram að þessu - í þessu moldviðri - ekki haft þá hagsmuni að leiðarljósi. Af hverju ætti það að hafa breyst? Sumir segja að ástæaða þessarar niðurstöðu sé sú að ekki sé samstaða um annað í borgarstjórnarflokknum. Það má vel vera, en ég held að það sé tilviljun.
En ég fagna þessari niðurstöðu - aftur. Þetta er óskaniðurstaða þeirra sem vilja Sjálfstæðisflokkinn aftur úr borgarstjórn.
„Hef hvorki brotnað né bognað“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Erlent
- Móna Lísa fær sérherbergi
- Mexíkóflói verður Ameríkuflói á Google Maps
- Buðust til að senda hermenn til Grænlands
- Þrjár sprengingar í Svíþjóð og tveir handteknir
- Myndskeið: Fékk sálina og lífið til baka
- NATO og ESB þegja þunnu hljóði
- Stærsti núverandi baráttuvettvangur stórveldanna
- Forsætisráðherrann segir af sér
- Greindist með fuglaflensu í Bretlandi
- Engir trans innan banvænasta bardagaaflsins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.