23.2.2008 | 08:20
Nýjasta nýtt!
Ég er áhugamanneskja um hótel. Ţegar ég ferđast legg ég mikiđ upp úr ţví ađ hótel sem ég gisti á séu góđ, vel stađsett og henti tilgangi ferđarinnar og ferđafélögum. Fátt finnst mér skemmtilegrea en ađ takast vel upp í vali hótels. Ég les alltaf vandlega ferđabćklinga fyrirtćkja í ferđaiđnađi hér á landi og finnst ţeir alltaf jafnlélegir. Hins vegar fylgist ég međ hótelrýni á ýmsum stöđum í netheimum og ţađ er auđvitađ mis gott. Ég á nú ekki mörg áhugamál, en ţetta kemst sennilega nćst ţví - ađ spá og spekúlera í hótelum. Ég hef líka haldiđ saman punktum um hótel sem ég hef gist á síđustu ár og ţau eru ţó nokkur.
Ég hef ţví ákveđiđ ađ hafa hótel-rýni hér á síđunni - hér efst hćgra megin - og vona ađ einhver geti nýtt sér.
Athugasemdir
Snobb !
Aron (IP-tala skráđ) 24.2.2008 kl. 19:47
Uss já, alveg rétt hjá ţér ;-)
Anna Sigrún Baldursdóttir, 25.2.2008 kl. 08:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.