15.10.2007 | 17:41
23.sept eða 3.okt - Hvort var það Vilhjálmur
Mikið ofboðslega ætlar Vilhjálmur að reynast margsaga í þessu máli. Í viðtali við Morgunblaðið um helgina talar Vilhjálmur um þennan samning eins og hann hafi ekki séð hann fyrir fundinn 3. október ... en nú kemur í ljós að hann var lagður fyrir borgarstjórann 10 dögum áður!
Það er í raun best að segja satt. Það er svo skrambi erfitt að muna hverju maður laug.
Koma svo Villi, segja bara satt og hætta þessu rugli.
Borgarstjóri upplýstur um samning til 20 ára þann 23. september | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Ætli ég sé sá eini sem núna er orðlaus?
Árni Gunnarsson, 15.10.2007 kl. 17:48
Nei Árni þú ert ekki einn um að vera orðlaus. Er hægt að vera svona margsaga svona oft á svona stuttum tíma?
Held að við ættum að vera guðs lifandi fegin að Björn Ingi kom sér út úr þessu meirihlutasamstarfi.
Ætli Villi kannist í dag við það að hafa verið í meirihlutasamstarfi með Framsókn síðustu 16 mánuði? Væri gaman að einhver mundi spurja hann að því, ekki viss um að hann kannist við það... hehe
Góðar stundir
Björgmundur (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.