Leita í fréttum mbl.is

Uppreisn D´Angleterre?

Vonandi ná þessir nýju eigiendur að endurreisa virðingu þessa fornfræga hótels. Það virðist sem fyrri eigendur hafi verið orðnir hundleiðir á rekstrinum og voru farnir að láta bæði vistarverur en þó sérstaklega þjónustu drabbast niður. Það kvað svo rammt að þessu að Leading Hotels of the World tóku D´Angleterre af sínum lista. Eins má lesa um hvernig þetta "lúxus" hótel hefur mátt muna sinn fífil fegurri á nánast öllum mögulegum ferðamannsíðum, t.d. tripadvisor.com.

En nú fer kannski eitthvað að gerast.


mbl.is Höfðu einkum augastað á Hotel D’Angleterre
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband