Færsluflokkur: Bloggar
18.6.2007 | 21:01
Ég skal nú segja ykkur það!
Ef ég skrifa eitthvað hérna, er ég þá orðin formlega AAS (athyglissjúkur almenningur með skoðanir)? Eða var ég það kannski alltaf. Eiginlega já. Hér get ég skrifað til sjálfrar mín. Glímt við orðnotkun og samsetningar eins og maður gerði hér áður í...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)