Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
28.7.2008 | 09:50
Hmmm ...
Nú skal ég ekkert efast um kvalir konunnar, best að halda því til haga.
Hins vegar tók ég eftir þessari frétt í gærmorgun og miðað við tímasetninguna þá hefur konan með þessu móti komist til Reykjavíkur milli kl 13 og 14 (gæti verið milli 12 og 13). Hefði konan tekið flóabátinn Baldur hefði hún verið komin í Stykkishólm - þar sem er sjúkarhús - kl. 14.30 eða svo.
Þarna var sumsé kölluð út þyrla vegna ástands sem ekki var brátt og hefði mátt leysa með öðrum en fullnægjandi hætti tæpum 2 klst. síðar.
Hér vantar einhverjar upplýsingar.
Fékk tjaldsúlu í augað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.7.2008 | 15:18
Allir í fríi?
Nú þykir mér týra ... þessi frétt búin að vera uppi á vefnum í næstum tvær klukkustundir og enginn farinn að reyta hár sitt eða skegg.
Ég þarf varla að taka það fram að mér lýst vel á þessa framkvæmd.
Samið við heimilislækna um rekstur læknastofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)