Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
27.4.2008 | 11:05
Í Bretlandi já ...
Það er svolítið merkilegt hvernig þjóðarsálin viðrist elska Björgólf Thor, sem þó hefur yfirgefið hana. Það er nefninlega ríkissjóður hennar hátignar, Elísabetar Bretadrottningar, sem nýtur tekna af aðdáunarverðum umsvifum Björgólfs. Þ.e.a.s. hafi hann ekki flutt ríkisfang sitt til einhverrar skattaparadísar.
Ég segi þetta vegna þess að mér þykir svo spaugilegt þegar menn taka andköf af hneykslan þegar tekjur bankastjóra og kaupahéðna birtast síðla haust ár hvert - sem þó borga sína skatta hérlendis - en falla svo fram í aðdáun yfir mönnum eins og Björgólfi.
Björgólfur er reyndar sennilega bara snjallari en hinir, veit sem er að enginn er spámaður í sínu föðurlandi.
![]() |
Björgólfur Thor á lista yfir þá ríkustu í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2008 | 19:28
komm on!
vísa til fyrri færslu í dag ... hvað er í gangi með þessa blaðamenn?
Ætli þeir þurfi ekki að fara að borga einhverskonar "stefgjöld" af þessum endursögnum?
![]() |
Samið við norræna seðlabanka? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2008 | 17:37
hvað er eiginlega með íslensku viðskiptapressuna ...
... lepur upp þessa frétt af erlendum miðlum, en sagan hefur verið í gangi frá því a.m.k. í byrjun mars þegar svona venjuleg húsmóðir í vesturbænum barst hún til eyrna ... á göngu á Ægíssíðunni!
Eru ekki ein 3 viðskiptablöð í gangi á þessu landi?
Upp með sokkana pressumenn!!!
![]() |
Allir taka skort í Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Innlent
- Gengur með 100 kílóa kerru yfir Sprengisand
- Skólastjóri hættir eftir þrýsting frá foreldrum
- Þung stemning í Borgartúni
- Segir skattahækkun svik við kjósendur
- Ófært á Steingrímsfjarðarheiði
- Ráðuneytið hafi neitað aðstoðinni
- Janus bjargaði lífi Írisar
- Aðgerðir til að bregðast við PISA kynntar eftir PISA
Erlent
- Barn hafi látist vegna árásar Ísraels á spítala
- Kveikt í heimili ríkisstjóra Pennsylvaníu
- Pútín sýnir hið rétta andlit Rússlands
- Fulltrúi Trumps: Rússar fóru yfir öll velsæmismörk
- Loftárás gerð á Ísrael
- Án þrýstings halda Rússar áfram að draga stríðið á langinn
- Þorgerður fordæmir árás Rússa
- Skora á Bandaríkin að afnema með öllu gagnkvæma tolla