12.10.2008 | 22:59
já ok ... en lausnirnar
hans Ragnars skjóta okkur aftur til 1930. Eða 1900.
Frekar en að rétta stöðu okkar með því að fá aðstoð IMF eða ég tala nú ekki um skoða ESB, stakk Ragnar upp á útgerð áttæringa frá Gróttu! Það er í sjálfu sér í samræmi við afleiðingar þeirrar framtíðar sem lausnir hans boða; aftengja okkur alþjóðasamfélaginu og neita að standa við skuldbindingar. Takk, en nei takk.
Hins vegar er klárt mál að Ragnar hafði rétt fyrir sér (eins og reyndar svo margir aðrir) og mér fannst fyrri hluti viðtalsins við hann áhugaverður. En þetta er ekki maður framtíðarinnar. Allavega ekki minnar.
Ragnar: Ríkið stendur ekki undir skuldbindingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.