11.10.2008 | 16:13
Glæsilegt!
Þetta eru góð tíðindi. Það er auðvitað ömurlegt að þurfa að reiða fram þetta fé, en samningsvilja Hollendinga ber að þakka og virða. Eins held ég að þarna hafi sömuleiðis verið dugleg samninganefnd Íslands á ferð.
Er ekki hægt að senda þá til Bretlands og kenna þeim þar einhverja mannasiði?
Ég endurtek frá fyrri færslu; þetta á að auglýsa eins kostur er, Hollendingarnir mæta í gær, og sólarhring síðar er málið leyst. Bretar ráðast á okkur með fúkyrðaflaum og hryðjuverkalögum. Þvílíkir ruddar. Þessu verður að koma á framfæri á alþjóðavettvangi og bretar eiga að skammast til að afsaka sig.
![]() |
Samkomulag náðist við Holland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.