11.10.2008 | 15:32
In your face Mr. Brown
Svona eiga samskipti ađ vera.
Hollendingarnir mćta í gćr, setjast á fund og nokkrum tímum síđar er niđurstađa svo gott sem komin.
Ţetta ţarfa ađ básúna um allt alţjóđasamfélagiđ. Fautaskapur er ekki leiđin, hr. Brown. Siđađir menn setjast ađ samningaborđi og hella ekki olíu á eldinni í húsi vinar.
Sé rétt á PR-málum haldiđ vćri hćgt ađ koma málum ţannig fyrir ađ útmála bresku ríkisstjórnina nákvćmlega ţađ sem hún er; brennuvarga.
![]() |
Mjög vongóđur um lausnir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.