1.10.2008 | 14:11
óbilandi trú ...
... greiningadeilda á eigin hæfi er aðdáunarverð í sjálfu sér. Nú man ég reyndar ekki hverju Kaupþing spáði um gengisþróunina á þessu ári, en er vel í minni að Glitnir spáði að hámarkinu, 130 yrði náð undir lok árs. Ojæja.
Ég held í alvörunni að menn ættu að láta vera að spá fyrir um gengi krónunnar.
Nú er fjórði ársfjórðungurinn að hefjast (í dag) og snillingarnir eru búnir að átta sig á að gengið nái hæstu hæðum á þeim fjórðungi. Eru ekki örugglega veitt einhver verðlaun fyrir svona?
Krónan á enn eftir að veikjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.