24.9.2008 | 12:00
Life of Illugi
Ég verđ nú ađeins ađ dást ađ Illuga fyrir ţrautseigjuna. Ţađ er alveg sama hvađ ţessir kallar ţarna í Brussel segja, Illugi hefur rétt á ţví ađ hafa rétt fyrir sér - líka ţegar hann hefur rangt fyrir sér.
Minnir ótrúlega mikiđ á ţetta skets úr "Life of Brian"
http://www.youtube.com/watch?v=sFBOQzSk14c
![]() |
Útilokađ ađ taka upp evru |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.