29.5.2008 | 13:35
Sturla á þing
Ég heyrði áðan að Sturla tók því ekki fjarri þegar blaðamaður spurði að hann væri á leið á þing.
Væri nú ekki vitlaust að koma karlinum þangað. Minnir mann pínu á þegar ólátabelgirnir á sveitaböllunum voru orðnir erfiðir viðfangs. Þá voru menn sjanghæjaðir í héraðslögreglumannshlutverkið, settir í búning og við gæslu á næsta balli. Sljákkaði verulega í þeim við það.
![]() |
Táknræn útför á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
Athugasemdir
Þá fær hann skilning á að alþingismenn vinna ekki og geta ekki unnið eins og hann var að þvaðra um
Jón Ingi Cæsarsson, 29.5.2008 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.