17.5.2008 | 12:05
öhhh ... er þetta frétt?
Bjóst einhver við að Geir hefði aðra skoðun? Þurfti að hnykkja á afstöðu hans í ljósi yfirlýsinga Þorgerðar Katrínar?
Ég er auðvitað í grundvallaratriðum ósammála greiningu Geirs á málinu og hef fremur á tilfinningunni að þar á bæ ráði einhver rómantísk 1944-sjálfstæðishyggja en kalt stöðumat á hagsmunum þjóðarinnar til framtíðar.
![]() |
Geir: Ég vil ekki ganga í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Þyrlan lögð af stað í ísbjarnaeftirlit
- Hækkunin vonbrigði og óskar eftir fundi
- Kostnaðurinn umhugsunarefni
- Hvassast í Eyjum í kvöld
- Myndir: Mikið fjör á húkkaraballinu í Eyjum
- Varað við sterkum vindhviðum í kvöld
- Gott er heilum vagni heim að aka
- Gosmengunar gæti orðið vart á Snæfellsnesi og á Vestfjörðum
- Veittist að öryggisvörðum í matvöruverslun
- Borið á rófuskorti í búðum
Erlent
- Háskalegur fundur í hænsnahúsi
- Mun hafa veruleg áhrif
- Björgunaraðgerðum lokið í Kænugarði
- Tollar á vörur frá Íslandi hækka
- 16 látnir og björgunarstörf standa enn yfir
- Íhuga að viðurkenna Palestínu sem ríki
- Vara við sterkum eftirskjálftum
- Hlaut annan lífstíðardóm
- Jarðskjálftinn öflugi olli takmörkuðu tjóni
- Forsætisráðherra Litáens segir af sér
Athugasemdir
Held að þetta sé ótti hans um að ráða þá ekki lengur öllu og geta leikið sér eins og hann vill. Tel að hann sé ekki með hagsmuni þjóðarinnar í huga. Hljómar illa en hann hefur bara sýnt það að hann er klassískur sjalli og vinur sinna vina og enginn annar skiptir máli.
Þorgerður Katrín er bara að sýna þá hlið á sér sem kom henni í vara-formannssætið. Hún kann að koma sér áfram. Þetta gæti orðið aðalmálefni næsta formannskjörsins. Það er greinilega vilji meðal einhverra sjálfstæðismanna að a.m.k. að skoða málið og að opna fyrir umræður sem hingað til hafa verið algjörlega verboten umræðuefni.
Geir náttúrulega telur sig vera að missa tökin og það er mesta ógnin sem hann getur hugsað sér.
Skaz, 17.5.2008 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.