27.4.2008 | 11:05
Í Bretlandi já ...
Það er svolítið merkilegt hvernig þjóðarsálin viðrist elska Björgólf Thor, sem þó hefur yfirgefið hana. Það er nefninlega ríkissjóður hennar hátignar, Elísabetar Bretadrottningar, sem nýtur tekna af aðdáunarverðum umsvifum Björgólfs. Þ.e.a.s. hafi hann ekki flutt ríkisfang sitt til einhverrar skattaparadísar.
Ég segi þetta vegna þess að mér þykir svo spaugilegt þegar menn taka andköf af hneykslan þegar tekjur bankastjóra og kaupahéðna birtast síðla haust ár hvert - sem þó borga sína skatta hérlendis - en falla svo fram í aðdáun yfir mönnum eins og Björgólfi.
Björgólfur er reyndar sennilega bara snjallari en hinir, veit sem er að enginn er spámaður í sínu föðurlandi.
![]() |
Björgólfur Thor á lista yfir þá ríkustu í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.