Leita í fréttum mbl.is

LSH vs Kaupþing

Nú veit ég svo sem ekki hversu sanngjarnt er að deila rekstrarkostnaði niður á starfsmenn. En ef við gefum okkur að það segi manni eitthvað þá er skemmtilegt að bera saman þær tölur milli Landspítala-Háskólasjúrahúss og Kaupþings. Reyndar eru tölur fyrir árið 2007 ekki tilbúnar fyrir LSH, en ef við berum saman árin 2006 hjá LSH (á verðlagi ársins 2007) og árið 2007 hjá Kaupþing þá er þetta niðurstaðan;

 LSH Kaupþing
20062007
Fjöldi starfsmanna3.8653.019
Rekstrarkostnaður31.697.155.00076.380.700.000
Rekstrark. pr. starfsmann8.201.07525.300.000

Inn í rekstrartölum spítalans er allur rekstrarkostnaður, þ.e. laun, lyf og tækjabúnaður. Laun eru u.þ.b. 70% af rekstrarkostnaði LSH. Þess má einnig geta að rekstrarkostnaður spítalans jókst um 1,8% á milli áranna 2005 og 2006. Rekstrarkostnaður Kaupþings mun hafa aukist um 30% milli áranna 2006 og 2007.

Okei, þetta eru auðvitað epli og appelsínur og allt það. En allt í sömu ávaxtakörfunni, eða hvað?


mbl.is Rekstrarkostnaður: Helmingur af fjárlögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband