Leita í fréttum mbl.is

Lofađur sé Allah

Eldri dóttirin á vinkonu hvers foreldrar eru frá Pakistan. Ţau hafa búiđ hér í um 10 ár held ég. Í gćr fékk hún ađ fara međ vinkonunni í moskuna. Fór í "sunnudagaskólann" ţeirra. Yfir sunnudagsmatnum sagđi hún okkur foreldrunum frá ţví sem hún lćrđi. Henni var gríđarlega létt ţegar henni vitnađist ađ Allah er í raun og veru sami guđ og hennar Guđ. Hún var svo fegin, ţví úr ţví ţetta er sami guđinn ţá er öruggt ađ ţćr vinkonurnar hittast á himnum ţegar sá tími kemur og getađ leikiđ í eilífđinni saman. Smile

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband