18.2.2008 | 08:40
Lofađur sé Allah
Eldri dóttirin á vinkonu hvers foreldrar eru frá Pakistan. Ţau hafa búiđ hér í um 10 ár held ég. Í gćr fékk hún ađ fara međ vinkonunni í moskuna. Fór í "sunnudagaskólann" ţeirra. Yfir sunnudagsmatnum sagđi hún okkur foreldrunum frá ţví sem hún lćrđi. Henni var gríđarlega létt ţegar henni vitnađist ađ Allah er í raun og veru sami guđ og hennar Guđ. Hún var svo fegin, ţví úr ţví ţetta er sami guđinn ţá er öruggt ađ ţćr vinkonurnar hittast á himnum ţegar sá tími kemur og getađ leikiđ í eilífđinni saman.

Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.