9.2.2008 | 11:00
Vill einhver skera manninn úr snörunni
Þetta er orðið svo svakalega átakanlegt. Fer bara að jaðra við mannlegan harmleik. Vilhjálmur er greinilega algerlega rúinn trausti og það sem verra er - vináttu - félaga sinna í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins. Þau hafa ekki einu sinni mannúð í sér til að skera hann úr snörunni og veita honum einhverja líknandi meðferð. Nei, þau láta hann dingla og verða að enn frekari athlægi.
![]() |
Forstjóri OR álitsgjafinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einmitt!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.2.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.