Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilegt sjónvarpsefni

Svona uppákomur eru víða erlendis hið besta sjónvarpsefni. Fræðandi og skemmtilegt. Ég hef séð slíka þætti í bresku og sænsku ríkisstöðvunum og vafalaust hafa fleiri gert það og haft gaman af.

Þá er farið um landið og fólki boðið að koma með gripi sem það telur einhvers virði eða langar að forvitnast um hjá sérfræðingum. Fólk er frætt um uppruna gripanna og virði þeirra - stundum erum við að tala um veruleg verðmæti og stundum ekki nein. En þetta er skemmtilegt.

Hvernig væri nú að þróa svoleiðis efni í RÚV, Páll ... eða Björgólfur ...


mbl.is Fjöldi fólks varð frá að hverfa í Þjóðminjasafninu í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlga sammála þér Anna Sigrún......hef einmitt mikið horft á slíka þætti og haft gaman að. Eitthvað frumlegra og meira þarflegt heldur en að endurtaka spurngaleikinn "Kjördæmin keppa"sem Ómar var með í Sjónvarpinu einhvertíman á síðustu öld....þvílík leyðindi og hugmyndaleysi......og hvað er í gangi með leikmyndina í þeim þætti???? Finnst þetta einhverjum fallegt???

Pétur Svavarsson (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 23:20

2 identicon

Þættirnir heita Antiques Roadshow og eru vinsælir um heim allan.  Ég hef séð þætti sem gerðir eru í bæði Bandaríkjunum og Bretlandi svo og í Ástralíu.  Mjög skemmtilegir.  Var þetta tekup upp í Þjóðminjasafninu og á að sýna í sjónvarpinu?

Katla (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband