8.11.2007 | 19:48
Bloggidíblogg
Já.
Eitthvað fremur hljótt um frúnna í vesturbænum. Það kemur þó ekki til af aðgerðaleysi, sleni, hvað þá húsmóðurstörfum.
FJölskyldan brá undir sig betri fætinum og heimsótti heimsborgina London, dömunum og foreldrunum til mikillar ángæju. Nú, svo skipti ég um vinnu og byrjaði í gær á Landspítalanum. Aftur til upprunans, eða þanngi Reyndar þarf enginn að óttast að lenda í höndunum á mér, svona beinlínis. Mitt hlutverk verður að endurlífga hverja krónu og hjúkra bráðveikum rekstrinum eða þannig. ´Fólk getur því óhrætt innskrifast á spítalann, ég mun ekki snerta á því!
Af mbl.is
Innlent
- Landsnet viðbúið því að hraun slíti Suðurnesjalínu 1
- Vægari dómur fyrir að myrða konu í heimahúsi en úti á götu
- Ýjar að Ásthildi Lóu hafi verið fórnað
- Missti líklega stjórn á jepplingnum í hálku
- Þorum ekki alveg að segja það strax að þetta sé búið
- Engin umræða farið fram um viðbrögð Íslands
- Höfðu ekki ímyndunarafl í svona mikinn mun
Viðskipti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
- Hlutabréfaverð Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.