Leita í fréttum mbl.is

Mr. Slick og Villi vinur hans

Merkilegt hvað hljótt er um Björn Inga í þessu máli. Framsóknarmenn í ríkisstjórn kveinkuðu sér sárt undan því að þurfa að taka hitann af óvinsælum aðgerðum ríkisstjórnarinnar meðan Sjálfstæðismenn gátu verið rólegir. Þessu virðist vera öfugt farið þegar komið er í borgarstjórn. Nú er það gamli góði Villi sem fær að finna fyrir því meðan Mr. Slick pakkar niður sundskýlunni, enda á leið í vísindaferð í sundlaugagarða á Spáni.

Þetta mál er óhæfa. Blessunarlega virðist sem sjálfstæðismenn átti sig á því, þó Vilhjálmur þurfi einhvern meiri tíma til að kveikja. Engum kemur á óvart afstaða Framsóknar, því síður Björns Inga aka Mr. Slick.


mbl.is Grundvöllur fyrir höfðun dómsmáls til ógildingar eigendafundar í OR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband