4.10.2007 | 10:07
Kraftaverk, hamingja og afmæli
Það gerðist kraftaverk í fjölskyldunni í gær. Það kom beinlínis af himnum ofan. Þetta litla kraftaverk er rétt rúmar 14 merkur og rúmir 50 cm og kúrir nú hjá mömmu sinni og pabba á Akranesi. Hamingja okkar allra er áþreifanleg. Það er til Guð.
Í morgun vaknaði stór stelpa. Filippía Þóra er 5 ára í dag og deilir afmælisdegi með kvenskörungunum Þorgerði Katrínu og Jóhönnu Sigurðardóttur. Ég held ekki að það sé nein tilviljun.
Hún klappaði mér og sagði að ég væri nú aldeilis heppin að vera búin að eignast litla frænku, fyrst hún væri ekki lítil lengur.
Já, ég er heppin :-)
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
Erlent
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.