24.8.2007 | 19:47
Gamli góði Villi
Þetta er nú fallegt. Við hér við Ægissíðuna fáum væntanlega góða granna og Vilhjálmur er laus við ósómann úr Breiðholtinu.
Ég hugsa nú að Háspennumenn hafi haft betri þekkingu á markaðnum en borgaryfirvöld virðast hafa og hafi ekki verið rosa spenntir við opnun tilboða í lóðina.
Annað skemmtilegt í stjórnartíð gamla góða Villa er auðvitað blessaður bjórkælirinn við Austurvöll. En batnandi mönnum er best að lifa - nú er honum slétt sama blessuðum borgarstjóranum.
Það hljóta fleiri en ég vera farnir að setja spurningarmerki við stjórnunarstíl Vilhjálms.
![]() |
Háspenna hagnast á lóðasölu við Starhaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Já hann er ansi hvatvís í sínum stjórnunarstíl og mér finnst hann einmitt hafa verið verið að reyna að þóknast "húsmæðrum í vesturbænum"
tja og kannski mjódd líka.
Björn (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 20:26
Það er svona þegar menn vita ekki hvort þeir eiga að vera borgarstjórar eða stjórnarmenn hjá SÁÁ. Ég held að Villi hafi ruglast illilega á þessum tveim störfum sínum.
Mummi Guð, 24.8.2007 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.