Leita í fréttum mbl.is

Ég skal nú segja ykkur það!

Ef ég skrifa eitthvað hérna, er ég þá orðin formlega AAS (athyglissjúkur almenningur með skoðanir)? Eða var ég það kannski alltaf. Eiginlega já. Hér get ég skrifað til sjálfrar mín. Glímt við orðnotkun og samsetningar eins og maður gerði hér áður í "den". Síðustu ár hef ég einungis skrifað á engilsaxnesku og sennilega kominn tími til að hrista takkaborðið á íslensku. Með öllum sínum fallegu ´ö þ ð -um.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband