18.6.2007 | 21:01
Ég skal nú segja ykkur það!
Ef ég skrifa eitthvað hérna, er ég þá orðin formlega AAS (athyglissjúkur almenningur með skoðanir)? Eða var ég það kannski alltaf. Eiginlega já. Hér get ég skrifað til sjálfrar mín. Glímt við orðnotkun og samsetningar eins og maður gerði hér áður í "den". Síðustu ár hef ég einungis skrifað á engilsaxnesku og sennilega kominn tími til að hrista takkaborðið á íslensku. Með öllum sínum fallegu ´ö þ ð -um.
Af mbl.is
Innlent
- Þyrlan lögð af stað í ísbjarnaeftirlit
- Hækkunin vonbrigði og óskar eftir fundi
- Kostnaðurinn umhugsunarefni
- Hvassast í Eyjum í kvöld
- Myndir: Mikið fjör á húkkaraballinu í Eyjum
- Varað við sterkum vindhviðum í kvöld
- Gott er heilum vagni heim að aka
- Gosmengunar gæti orðið vart á Snæfellsnesi og á Vestfjörðum
- Veittist að öryggisvörðum í matvöruverslun
- Borið á rófuskorti í búðum
Erlent
- Háskalegur fundur í hænsnahúsi
- Mun hafa veruleg áhrif
- Björgunaraðgerðum lokið í Kænugarði
- Tollar á vörur frá Íslandi hækka
- 16 látnir og björgunarstörf standa enn yfir
- Íhuga að viðurkenna Palestínu sem ríki
- Vara við sterkum eftirskjálftum
- Hlaut annan lífstíðardóm
- Jarðskjálftinn öflugi olli takmörkuðu tjóni
- Forsætisráðherra Litáens segir af sér
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.