18.6.2007 | 21:01
Ég skal nú segja ykkur það!
Ef ég skrifa eitthvað hérna, er ég þá orðin formlega AAS (athyglissjúkur almenningur með skoðanir)? Eða var ég það kannski alltaf. Eiginlega já. Hér get ég skrifað til sjálfrar mín. Glímt við orðnotkun og samsetningar eins og maður gerði hér áður í "den". Síðustu ár hef ég einungis skrifað á engilsaxnesku og sennilega kominn tími til að hrista takkaborðið á íslensku. Með öllum sínum fallegu ´ö þ ð -um.
Af mbl.is
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.