Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

og það tók Davíð 3 sek að móðga þá

Mér var kennt að þakka fyrir mig þegar vel væri við mig gert. Jafnvel þó mig langaði í meira, væri það sjálfsögð kurteisi að þakka fallega. Var að hugsa um þetta þegar ég sá Davíð flissa yfir því að Stoltenberg tilkynnti um rausnarlegt lán til okkar....

Sá á lykt sem fyrst finnur ...

Vertu ekki að þessu tuði Davíð. Þetta var smjörklípa hjá þér - tvöföld meira að segaj. Annars vegar övæntingarfull tilraun til að kasta ryki (enn einu sinni) í augu fólks (og tókst að nokkru leyti) til að litið yrði fram hjá forugri slóðinni í...

Út með jólaköttinn

Það besta við þessa hugmynd er auðvitað augljóst brotthvarf Davíðs úr stóli seðlabankastjóra. Þjóðstjórn er jú þannig samsett að allir flokkar koma þar að og vonandi með fagmenn um stýrið. Davíð er ekki fagmaður og sénsinn að hann fái að sitja áfram í...

óbilandi trú ...

... greiningadeilda á eigin hæfi er aðdáunarverð í sjálfu sér. Nú man ég reyndar ekki hverju Kaupþing spáði um gengisþróunina á þessu ári, en er vel í minni að Glitnir spáði að hámarkinu, 130 yrði náð undir lok árs. Ojæja. Ég held í alvörunni að menn...

ha!

Maður er svo yfir sig af öllum fréttum af Glitnis-björgun og kaupahéðnum að þegar ég renndi yfir "helstið" og sá þessa fyrirsögn hugsaði ég; ha, ekki sagði Jón Ásgeir þetta. Hann væri bara svona yfirkominn af þakklaæti til okkar skattgreiðenda að baila...

Nálykt ...

er engum nema mér svolítið ómótt yfir því hvað hinir velgreiddur feðgar renna fljótt á nályktina? Æi bara. Einhverjar þreifingar virðast hafa verið milli þessara banka fyrir þessa rússíbanaferð en Landsbankamenn hoppa frá borði þegar ljóst er að Glitnir...

Öh, já, þetta er óvenjulegt

Vissulega eru orð Jóhanns óvenjuleg. Það er ekki það sama og þau séu röng. Menn ættu etv að líta í eigin barm.

Life of Illugi

Ég verð nú aðeins að dást að Illuga fyrir þrautseigjuna. Það er alveg sama hvað þessir kallar þarna í Brussel segja, Illugi hefur rétt á því að hafa rétt fyrir sér - líka þegar hann hefur rangt fyrir sér. Minnir ótrúlega mikið á þetta skets úr "Life of...

Heilagar kýr?

Þetta eru ótrúlega ofstopafull viðbrögð sérsveitarmanna. Það veldur áhyggjum í sjálfu sér en á kannski ekki að koma á óvart? Hér er var maður að velta upp nokkru sem svo sannarlega hefur verið í umræðunni og í stað þess að koma yfirvegað fram og skýra...

Maður margra orða

Æi. Þetta er maðurinn sem stýrir Seðlabankanum. Maðurinn sem stýrði þjóðarskútunni í þetta fárvirði. Eini kosturinn við þetta viðtal varað það var eitthvurt fararsnið á karli. Alveg komið nóg. Mikið meira en nóg. Láttu okkur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband