Leita frttum mbl.is
Embla

sland - Htel Bir

Tilgangur: Skemmtun/afslppun

Feraflagar: Maki

rst: Vetur

Almennt:Flestir ekkja htel Bir. Sjlf man g eftir gamla htelinu me unnu veggjunum, ga matnumog skrautlegu mannlfi. Nja hteli er nokku lagt fr v gamla, nema hva maturinn er enn afbrag.

Herbergi: Herbergi sem vi gistum var riju h, nr. 28, s.k. deluxe. a var strt og innrtta eins og anna htelinu; hsggnin skemmtileg blanda af vnduum annars vegar og vel vldum fr RL-vruhs hins vegar. Vi erum ekki a tala um neinn lxus, en verulega huggulega astu. Rmi af afbrag og sngurft smuleiis. Baherbergi var strt en nttist fremur illa, vantai t.d. hillu vi vask. Eins er opi a hluta milli svefnherbergis og baherbergisins. a gti veri svolti rm ef vi vrum a tala um bai eingngu, en ef einhver arf a brega sr afsis um mija ntt fer a ekki fram hj herbergisflaga, enda lsist allt herbergi upp einungis s kveikt baherberginu og hjkvmilega fylgja slkum ferum einhver hlj. rif herberginu voru algerlega afinnanleg.

Sameiginleg astaa: htelinu er mjg fallegur veitingasalur fyrstu h ar sem borinn er fram morgunmatur, hdegisverur og kvldverur. Eini gallinn vi veitingasalinn er a tsni, sem gti veri fallegt til jkulsins er byrgt af blastinu. Frekar heppilegt. Maturinn er hreinasta afbrag, eiginlega snilld! Morgunmatur er smuleiis gur og rvali gott. Sumir kunna a sakna hrrra eggja ea annars sem er heitt, en svo er ekki um mig.

rval bka og blaa (allir rgangar af National Geographic held g bara) er bi sameiginlegum rmum og herbergjum. Mjg skemmtilegt.

Bar/setustofa/arinstofa; egar inn hteli er komi kemur maur inn arinstofuna sem er mjg hlleg me fallegum og skemmtilegum myndum upp um alla veggi. Setustofa annari h er skemmtileg,gir sfar og skemmtilegt lesefni vi hndina.Barinn og setustofan fyrstu h eru mjg falleg og tsni r setustofunni er einstakt. Hva barinn varar ver g a taka fram a betri mojito hef g ekki braga og jnninn si heiur af eim.

jnusta: jnustan, hvort sem var sal, bar ea mttkunni var mjg g. Eitthva hafi g heyrt a jnustan vri vissulega g, en kannski full afslppu. Svo var a.m.k. ekki egar vi vorum ar. Brugist var vi llu um lei og minnsta smatrii ea beini var nefnd, af hlju en jafnframt fagmennsku.

Heildarniurstaa: * * * * af 6 mgulegum. Frbrt, Bir!


Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Frsluflokkar

Sept. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband