Leita í fréttum mbl.is

Svolítiđ fyndiđ

Ég verđu nú ađ segja ađ heyra "Viđ munum ekki láta kúga okkur" úr munni Geirs Haarde er fyndiđ. Eđa grátlegt, veit ekki hvort.

Ţetta er mađurinn sem sćtir mestu opinberri kúgun og niđurlćgingu sem mađur hefur lengi séđ. DAO er međ Geir í stuttri ól yfir Arnarhólinn.

Ţađ er kannsi ekki alveg satt ađ ţađ sé langt síđan ađ ég hafi séđ svona kúgun. Ţađ var raunar bara í Apríl. Ţá var ég í Kína og hitti mikiđ af frábćrum og velgefnum Kínverjum. Ţeir voru margir úr stjórnkerfinu og mjög hlyntir markađsvćđingunni og uppbygginunni sem ţar er. En ţegar taliđ barst ađ MAO ţá var hreinlega eins og menn drćgju hulu eđa rúllugardínu fyrir andlitiđ. Ţeir voru ţarna og heyrđu ... og vissu - en töldu sig ekkert geta sagt eđa gert. Slík var kúgunin. Ţeir voru ţarna fyrir framan mann og mađur sá allt fyrir neđan háls ... en rúllugardínan var fyrir helstu skilnigarvitum.

Ţađ var svoleiđis gluggabúnađur sem mađur sá í Kastljósinu í gćr ţegar Geir var spurđur um traust til Seđlabankans.

Ég tel ađ ţarna hafi Geir skrifađ flokkinn sinn út úr ríkisstjórninni og bođađ til kosninga. Hann hefđi betur dregiđ frá.


mbl.is Viđ munum ekki láta kúga okkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna Sigrún Baldursdóttir
Anna er alvöru húsmóðir í vesturbænum og því til staðfestingar kaupir hún reglulega Martha Stewart Living

Fćrsluflokkar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband